Elskar veitingabransann þrátt fyrir krefjandi stöðuna – Kemur ekki til greina að draga úr gæðunum

Gísli Matthías Auðunsson er einn fremsti matreiðslumeistari landsins.Hann rekur tvo veitingastaði í Vestmannaeyjum, Slippinn og NÆS. Gísli hefur óbilandi áhuga á matargerð og veitingahúsarekstri en segir rekstrarumhverfið vera afar krefjandi og fara versnandi ár frá ári. Gísli og teymið á Slippnum er núna að fara inn í tólfta sumarið með Slippinn og segir hann þau krossa fingur og vona að allt muni ganga vel í brothættu umhverfi. Þrátt fyrir stöðuna segist hann elska veitingageirann og vinnuna í kringum veitingastaðina sína. Hann segir frábært að vera kokkur á Íslandi því tækifærin séu endalaus.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.