Fremur fáir en afar vel nýttir fermetrar

IDEE hönnunarstudio hannaði þetta glæsilega baðherbergi í fyrrasumar. Það er rétt rúmir fimm fermetrar en plássið nýtist afar vel. Þessi hönnun IDEE er sérlega nútímaleg og stílhrein og algjörlega í takti við óskir
íbúa heimilisins.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.