Endurbætur í Hlíðunum – hjá Evu Rakel og Agnari

Á köldum degi í desember heimsóttum við fallegt heimili í Hlíðunum þar sem Eva Rakel Jónsdóttir og Agnar Friðbertsson búa ásamt börnunum sínum tveimur Lísu 4 ára og Jón Elí 2 ára. Íbúðin er 135 fermetrar að stærð og passar fullkomlega utan um fjölskylduna. Íbúðin er hlý og stemningin góð og áreynslulaus alls staðar má reka augun í fallega muni og hver hlutur á sinn stað. Ekki er langt síðan ráðist var í framkvæmdir á fallega heimilinu þeirra og er útkoman alveg frábær.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.