Litríkt heimili í Laugardalnum

Í skammdeginu kíktum við í heimsókn á bjart og fallegt heimili Katrínar Helgu Guðmundsdóttur, starfsmanns Gerðarsafns og Jóns Helga Ingvarssonar, sjúkraþjálfara. Íbúðin er staðsett á annarri hæð í grónum hluta Laugar­ dalsins en staðsetningin og birtan í íbúðinni heillaði parið hvað mest. Katrín er mikill fagurkeri og heldur meðal ann­ ars úti Instagram­síðunni litrík heimili þar sem hún selur einstaka hluti fyrir heimilið, sú hugmynd spratt út frá eigin þörf fyrir frábrugðna og litríka muni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.