Er alltaf með góða bók á náttborðinu – Lesandi Vikunnar er Kolbrún María Másdóttir

Lesandi Vikunnar er Kolbrún María Másdóttir. Hún er málvísindanemi við Háskóla Íslands og hefur umsjón með Krakkafréttum á RÚV. Hún er mikill leikhús- og bókaaðdáandi og er alltaf með góða bók á náttborðinu enda hefur hún sett sér það markmið að lesa fimmtíu bækur fyrir árslok.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.