Er yfirleitt búin að gleyma áramótaheitunum 2. janúar

Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarkona á RÚV, lýsir sér sem margra barna móður í Vesturbænum sem á rætur að rekja úr Breiðholti. Hún segir jólavenjur fjölskyldunnar nokkuð hefbundnar og stefnir á að eiga framkvæmdalaus jól í ár umvafin fjölskyldu og vinum. Það er búið að vera í nógu að snúast hjá Viktoríu en hún er einn af framleiðendum heimildarmyndarinnar Velkominn Árni sem var frumsýnd nýverið við mikið lof. Hún lætur jólastressið ekki bera sig ofurliði og reynir alla jafna að hafa gaman að hlutunum, annars væri lífið ansi litlaust að hennar sögn. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.