Frábær áfangastaður fyrir matgæðinga

Fyrr í sumar var Hafnartorg Gallery opnað við gömlu höfnina í Reykjavík og með því hefur færst mikið líf á svæðið. Hafnartorg Gallery vakti athygli okkar á Gestgjafanum enda er þetta frábær áfangastaður þegar njóta á góðs matar og drykkjar. Þar er gott úrval fjölbreyttra veitingastaða og ekki skemmir fyrir hvað rýmið er notalegt og fallega innréttað.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.