„Esjan seldi okkur íbúðina“

Við Skúlagötu, við mörk miðbæjarins, býr parið Guðmundur Þór Júlíusson, fasteignasali hjá Re/max, og Tanja Rós Ingadóttir viðskiptastjóri hjá Sýn ásamt börnum sínum tveimur, Emanúel, fimm ára, og Karin, tveggja ára. Þau keyptu íbúðina fokhelda í desember 2020 með það í huga að fara í endurbætur á íbúðinni og ætluðu þau upphaflega einungis að búa þar tímabundið. Þeim hefur liðið svo vel í íbúðinni að þau hafa nú búið þar í tæp þrjú ár…

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.