Menningarlegt heimili við Laugaveg

Í líflegu og skemmtilegu umhverfi við Laugaveg býr Vigdís Rún Jónsdóttir ásamt þremur börnum sínum, þeim Helenu Ynju, Árna Degi og Jóni Kiljan. Vigdís starfar sem verkefnastjóri sýninga hjá Listasafni Íslands. Stíllinn á heimili Vigdísar er klassískur og tímalaus. Við kíktum í heimsókn á hennar fallega heimili á rigningardegi í október.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.