„Fæðingin er eldskírn og ég fann djúpstæða löngun til að ganga með og styðja konur í gegnum þetta ferðalag.“ 

Ronja Mogensen veitir meðgöngustuðning og er talskona upplýstra ákvarðana og náttúrulegra leiða í móðurhlutverkinu. Vikan ræddi við hana um móðurhlutverkið, netvettvanginn Nærðar Konur og stuðninginn sem hún veitir konum í gegnum barneignarferlið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.