Gaman að reiða fram kökur af eigin kökudiskum

Keramíkhönnuðurinn Dagný Gylfadóttir starfar undir nafninu DAYNEW og er hún einn af eigendum keramíkgallerísins Kaolin. Dagný hefur alveg frá því hún man eftir sér haft brennandi áhuga á mat og bakstri og elskar að bjóða góðum gestum í mat. Við báðum Dagnýju um að deila með okkur góðum rétti sem henni þykir tilvalið að bjóða upp á í veislum og hún galdraði fram litlar pavlovur með vanillu- og sítrónusmjörsfyllingu og að sjálfsgögðu bar hún þær fram á fallegum keramíkdiskum úr hennar eigin smiðju.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.