Fallegir hlutir geta breytt miklu

Það er alltaf gaman að fegra heimili sitt, það finnst flestum a.m.k. enda eru heimilin okkar griðastaður og þar viljum við láta okkur líða vel. Þáttur í því er að hafa fallegt og hlýlegt. Það má hlýja og gefa heimilinu lit með púðum, blómum og borðlömpum t.d. Við kíktum í búðir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.