Ferðumst innanlands og lítum á austfirskar perlur

Íslenska ferðasumarið er hafið og af nógu að taka á þessu fallega landi okkar. Austfirðir eru dásamlegur áfangastaður fyrir ferðalanga sem vilja njóta sín í gríðarlegri náttúrufegurð, skoða falleg sjávarþorp og kynnast gömlu, austfirsku handverki og sannri gestrisni. Stórbrotin svört sandlengja þræðir þrönga firðina í faðmi tingarlegra líparítfjalla og hrjóstugs skóglendis. Við stiklum á stóru og skoðum nokkrar austfirskar perlur fyrir sumarið.  

Íslenska ferðasumarið er hafið og af nógu að taka á þessu fallega landi okkar. Austfirðir eru dásamlegur áfangastaður fyrir ferðalanga sem vilja njóta sín í gríðarlegri náttúrufegurð, skoða falleg sjávarþorp og kynnast gömlu, austfirsku handverki og sannri gestrisni. Stórbrotin svört sandlengja þræðir þrönga firðina í faðmi tingarlegra líparítfjalla og hrjóstugs skóglendis. Við stiklum á stóru og skoðum nokkrar austfirskar perlur fyrir sumarið.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.