Ferskir straumar á Hverfisgötu

„Viðbrögðin hafa verið frábær og fólk virðist vera hrifið af hugmyndinni og fíla andrúmsloftið hjá okkur,“ segir Ben Boorman sem rekur Mikka ref, vínbar og kaffihús á Hvefisgötunni. Mikki refur var opnaður í ágúst og Ben segir sælkera og vínáhugafólk hafa tekið þessum nýja stað fagnandi. „Fólk segir Mikka ref vera ferska viðbót inn á markaðinn og fyrir mér er það stærsta hrósið,“ segir Ben um viðbrögðin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.