Fimm góð hlaupa ráð frá Ósk Gunnars 

Ósk Gunnarsdóttir er 37 ára útvarpskona, viðburðastjóri og hlaupagarpur. Hlaupaáhuginn kviknaði fyrir alvöru þegar hún skráði sig í hlaupaþjálfun fyrir um einu og hálfu ári síðan og þá var ekki aftur snúið. Síðan hefur hún hlaupið víða og tekið þátt í mörgum eftirminnilegum hlaupum.

Við fengum Ósk til að deila góðum hlauparáðum með okkur. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.