Fjandans heilaþokan  

Þú ert rétt búin að loka útidyrunum þegar það rennur upp fyrir þér að húslyklarnir eru enn á borðinu. Þegar í vinnuna er komið uppgötvar þú að gleraugun eða síminn urðu eftir heima. Þú skilur skjölin sem þú varst að vinna í eftir á borði samstarfsmanns og gleymir kaffibollanum í eldhúsinu. Kannastu við eitthvað af þessu eða jafnvel allt? Þá þjáist þú af því sem kallað er heilaþoka.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.