„Þetta kenndi mér að hlusta á innsæið“ 

Sigrún María Hákonardóttir er einstaklega glaðlynd, dugleg og jákvæð ung kona. Hún stofnaði líkamsræktarstöðina Kvennastyrk sem hún lagði hjarta sitt í að byggja upp og fékk viðurkenningu fyrir. Nýverið seldi hún stöðina eftir að hafa lent í kulnun og fengið taugaáfall. Stór ástæða ‏þess voru erfið samskipti við einstakling sem hún telur narsissista og í kjölfarið tjáði hún sig um þá persónuleikaröskun og hvað fólk geti gert til að vinna sig frá erfiðum samskiptum við þá. Hún segir að lífið gerist og lítur svo á að hún komi sterkari út úr þessari reynslu og fái með því tækifæri til að hjálpa öðrum í svipaðri stöðu.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.