Fjölbreyttur reynsluheimur svartra kvenna

Fjölbreyttur reynsluheimur svartra kvenna

Texti: Steingerður Steinarsdóttir

Bernadine Evaristo er breskur rithöfundur sem hlaut Booker-verðlaunin árið 2019 fyrir skáldsöguna, Stúlka, kona, annað. Það eru aðeins ein af fjölmörgum verðlaunum sem þessi einstaka saga hefur hlotið. Höfundurinn er prófessor í skapandi skrifum við Lundúnaháskóla og ein þrjátíu þeldökkra kvenna sem starfa sem slíkir á Bretlandi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.