Flot eigin áfalla

Í kjölfar erfiðra sambandsslita gengur Fjóla til sálfræðings, sem eftir vikulega tíma í tvo mánuði ráðleggur Fjólu að minnka við sig og hugleiða. Að ráði sálfræðingsins fer Fjóla í flot þrátt fyrir að hafa frekar kosið að sálfræðingurinn yki við þunglyndislyfin. Fjóla hefur verið stefnulaus í lífinu í hálft ár eftir sambandsslitin og hefur gætt þess að fylla dagana af verkefnum til að kæfa tilfinningar sínar og hugsanir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.