„Fólk telur mig umdeilda en ég held að það umdeildasta sem ég hef gert er að vera enn hér!“ 

Madonna Louise Ciccone fæddist í Bay City í Michiganfylki 16. ágúst 1958. Faðir hennar, Silvio Anthony, er annarrar kynslóðar innflytjandi frá Ítalíu og móðir hennar og alnafna var af frönskum/kanadískum ættum og voru þau kaþólikkar. Þegar Madonna var aðeins fimm ára gömul lést móðir hennar úr brjóstakrabbameini og hefur Madonna sagt í mörgum viðtölum að móðurmissirinn hafi gert hana að þeirri manneskju sem hún er í dag. Hana skorti kvenlegar fyrirmyndir og því þurfti hún að skapa sínar fyrirmyndir sjálf.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.