Hinsegin kaupfélagið er það litríkasta á landinu 

Gleðin tekur öll völd á Hinsegin dögum og verður sérstök miðstöð hátíðarinnar í IÐNÓ alla gleðivikuna. Þau sem hafa áhuga á að skreyta sjálf sig, heimili sín og umhverfi með stuðningsfánum, regnbogalitum nælum og öðrum gleðilegum varningi geta heimsótt þangað Hinsegin kaupfélagið og styrkt þannig Reykjavík Pride og Hinsegin daga með kaupunum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.