Förðun sem gengur við öll tilefni  

Olgalilja Bjarnadóttir er með brennandi áhuga á öllu sem tengist listum og menningu og elskar allt sem er bleikt. Hún á erfitt með að segja nákvæmlega við hvað hún starfar, enginn dagur er eins en hún vinnur ólík störf sem eiga það þó sameiginlegt að vera skapandi og í kringum fólk. Hún kennir tónlist í framhaldsskóla, kóreógrafar dans fyrir söngleiki, syngur í jarðarförum og hefur starfað sem förðunarfræðingur hjá RÚV frá árinu 2017. Við fengum hana til þess að segja okkur frá förðunaráhuganum og þessari fallegu förðun sem hún skartar hér.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.