Foreldraspjall: Svefnró 

Fimmtudaginn 22. september kl. 10:30 mætir Linzi Trosh, sálfræðingur og
eigandi Svefnrór, fyrirtækis sem veitir foreldrum barna svefnráðgjöf, í Bókasafn Garðabæjar Garðatorgi. Linzi verður með fræðslu um svefn barna frá þriggja til tólf mánaða og ætlar að gefa foreldrum tæki og tól sem þeir geta nýtt sér til að hjálpa barni sínu að eiga auðveldara með svefn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.