Fræða fólk um vín „á mannamáli“

Facebook-hópurinn Þarf alltaf að vera vín? hefur farið ört stækkandi síðan hann var stofnaður í mars 2020. Þar er vín, vínmenning og allt sem því viðkemur rætt „á mannamáli“. Það eru þeir Örn Erlingsson matreiðslumaður og Grétar Matthíasson, matreiðslu- og framreiðslumaður sem stofnuðu hópinn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.