Fylgihlutir með stíl

Íslenskir fatahönnuðir hafa sýnt og sannað að þeir standa erlendum kollegum sínum ekkert að baki og hið sama á við um íslenska fylgihlutahönnuði. Hér gefur að líta afurðir frá þremur stórkostlegum konum og fleira frá þeim má sjá á sifbenedicta.com, halldora.com og kalda.com.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.