Fyrir þig og umhverfið – Svansvottun fyrir umhverfið og heilsusamlegt heimili

Árið 2017 var fyrsta Svansvottaða húsið byggt hér á landi í Urriðaholtinu af þeim Finni Sveinssyni, viðskipta- og umhverfisfræðingi, og Þórdísi Jónu Hrafnkelsdóttur hjartalækni. Sjö árum síðar hefur mikið vatn runnið til sjávar og í dag eru um 1400 íbúðir í byggingu í Svansvottunarferli. En hvað þýðir það? Við fengum Bergþóru Kvaran, sérfræðing í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun í umhverfisvottuðum byggingum, til þess að fræða okkur um umhverfisvænni framkvæmdir fyrir heilsusamlegri heimili.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.