Kintsugi – Ævaforn japönsk viðgerðaraðferð

Á HönnunarMars bauð japanska sendiráðið Iku Nishiawa, kintsugi-sérfræðingi, að koma og halda námskeið og fyrirlestur á hátíðinni en Iku er búsett í Bretlandi þar sem hún stofnaði Kintsugi Oxford þar sem hún kennir og gerir við muni. Okkur var boðið að taka þátt í vinnustofunni ásamt fræknu liði listamanna og nutum góðs af. Iku segist sjálf ekki vera neinn hugsuður heldur aðeins viðgerðarmaður og grínisti en fyrirlestur og kennslan var svo sannarlega á léttu nótunum í Hafnarhúsinu þennan sunnudaginn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.