Gekk í myntsafnarafélag Íslands 11 ára gamall 

Þegar Sigurður Pálmi var 11 ára gamall fær hann mikinn áhuga á myntsöfnun. Hann gengur þá í Myntsafnarafélag Íslands og kynnist þar allri þeirri merkilegu sögu sem liggur á bakvið hverja mynt. Áhugi hans dafnar á unglingsárum en árið 2005 dreifir ástríða hans sér í allar áttir og árið 2013 opnar hann verslun á Hverfisgötu sem selur gamla muni. Eftir það vatt ævintýrið upp á sig og fór Sigurður að aðstoða fólk við að meta t.d. dánarbú og allskonar muni sem fólk var stundum að grafa upp úr geymslum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.