Getur ekki breytt líkama þínum nema þú breytir viðhorfi þínu til eigin tilvistar

Guðna Gunnarssyni er margt til listanna lagt og hefur stundað jóga frá blautu barnsbeini. Hann var fljótur að tileinka sér núvitund og aga eins og hann orðar það eftir að hann upplifði ótta gagnvart sjálfum sér á unglingsárum. Á heimili hans var mikil drykkja og neysla og hann vissi um leið að hann þyrfti að taka líf sitt og stefnu sinnar vegferðar í eigin hendur ef hann ætlaði ekki að rata á sömu braut og foreldrar sínir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.