Tímalaus hönnun í rúmgóðu eldhúsi

IDEE hönnunarstudio hannaði þetta glæsilega eldhús í Kópavogi. IDEE er eigu þeirra Írisar Ágústsdóttur og Freyju Árnadóttur. Eigendur heimilisins vissu hvað þau vildu, þau óskuðu eftir að hafa eldhúsið fremur einfalt og dökkt og vildu sömuleiðis hafa stóra eyju í rýminu. Íris og Freyja segja eldhúsið vera algjöran draum fyrir fyrir fólk sem vill hafa allt á sínum stað enda skápapláss og skipulag upp á tíu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.