Glimmer og glans í sólinni – Bættu smá glimmer í lífið í sumar

Glimmerfatnaður er eitthvað sem við tengjum vanalega við jól og áramót eða árshátíðir. En það er aldeilis ekki eini tíminn til að lífga upp á hlutina. Glimmerfatnaður er tískutrend í sumar, enda fátt jafnfallegt í sólinni þegar húðin hefur tekið lit, hvort sem hann er frá brúnkukremi eða sjálfri sólinni. Við fundum nokkur falleg glimmerföt til að spóka sig í nú í sumar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.