„Góður matur og engir stælar“

Veitingastaðurinn Kastrup við Hverfisgötu er orðinn matgæðingum miðbæjarins vel kunnugur og ekki að ástæðulausu. Jón Mýrdal Harðarson, eigandi og framkvæmdastjóri staðarins, segir að mikilvægast sé að hafa heiðarlegan og góðan mat og að sleppa öllum stælum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.