Gylltur endurspeglar glæsileika og tímalausa hönnun 

Gullliturinn verður áfram inn í sumarið. Litur sem gefur fatnaðinum aukna lúxustilfinningu. Með því að klæðast gylltu er maður að gefa frá sér vissan glamúr. Hér eru tekin saman nokkrar skemmtilegar útfærslur af þessum stíl frá síðustu tískusýningum. Hönnuðir á borð við Prabal Gurung, Emporio Armani, Ralph Lauren og Norma Kamali hafa gefið litnum mikið vægi á sínum sýningum með stórkostlegum smáatriðum og íburðarmiklum efnum. Tímalaus hönnun sem endurspeglar glæsileika og þokka. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.