Við litum nýlega í matarboð á einstöku heimili Jóhönnu Hlífar Magnúsdóttur lögfræðings og eiginmanns hennar, Kristins Guðjónssonar viðskiptafræðings. Allt snérist um huggulegheit og góða stemmningu þar sem veislan var hugsuð niður í minnstu smáatriði. Jóhanna Hlíf er mikill áhugamaður um eldamennsku og leggur mikinn metnað í að elda vandaðan og góðan mat…