Stefnir langt eftir að hafa unnið keppnina Eftirrétt ársins 2023 

Wiktor Pálsson hlaut nýverið fyrstu verðlaun í eftirrétta- og konfektkeppni Garra, sem kallast Eftirréttur ársins, fyrir eftirréttinn Late Summer Harvest. Wiktor er ungur matreiðslumaður með brennandi áhuga á matreiðslukeppnum og leggur mikinn metnað í sitt fag. Hann hefur starfað síðastliðin tvö ár í Noregi á stórglæsilega Michelin-staðnum Speilsalen og stefnir á að ná lengra í faginu. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.