Hafðu allt á hreinu fyrir brúðkaupsmyndatökuna

Gunnar Bjarki Birnuson er ungur ljósmyndari sem hefur svo sannarlega sett mark sitt á brúðkaupsljósmyndun hér á Íslandi sem og erlendis. Hann fæddist í Vestmannaeyjum en flutti til Akureyrar þegar hann var fimm ára og bjó þar í 20 ár. Sumarið 2021 ákvað hann að hætta í vinnu sinni á Akureyri og flytja suður til Reykjavíkur og elta draum sinn um að starfa sem ljósmyndari.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.