Við fengum tvo skapandi matgæðinga til að töfra fram rétt að eigin vali sem hentar vel í veisluna. Skemmtileg kaka í brauðtertubúningi með sítrónum og rósmarín varð svo fyrir valinu hjá vegglistamanninum og grafíska hönnuðinum Ásdísi Hönnu Gunnhildar Guðnadóttur sem skreytti kökuna af einstöku listfengi.
![](https://www.birtingur.is/wp-content/uploads/2023/04/Forsidumynd-2-1000x650.jpg)