Hamingjan býr í augnablikinu 

Í hraða nútímans er fátt dýrmætara en að gefa sér tíma til að staldra við, skapa, veita fallegum hlutum athygli og njóta líðandi stundar. Það nærir sálina og við upplifum gleði sem aldrei er nóg af eins og blóm í hvers kyns formum. Angan blóma, hugljúfir tónar, allir regnbogans litir og blómin á striga. ,,Það geta jú allir á sig blómum bætt.”  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.