HönnunarMars 2024 24.–28. apríl 

„Hver er framtíð hönnunar á Íslandi?“ er spurning sem við lögðum fyrir Helgu Ólafsdóttur, stjórnanda HönnunarMars. „Framtíðin er björt. Við lifum á áhugaverðum tímum og í þeim felast tækifæri fyrir hönnuði, arkitekta og skapandi hugsuði til að þenja mörk hins mögulega til dæmis með samspili náttúru við tækni, leik að efnum, nýtingu annars flokks hráefna og nýjar skapandi lausnir fyrir samfélagið. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.