Hausttíska í skandinavískri hönnun

Skandinavísku hönnuðirnir standa okkur alltaf nærri enda vita þeir hvernig fatnað konur á Norðurlöndum vilja. Danski hönnuðurinnMalene Birger teflir fram andstæðum, skandinavískum hreinum línum með áhrifum frá Ítalíu þar sem finna má gyllta tóna og ljósan lit sandstrandar. Efnin eru alltaf fyrsta flokks, mjúk og þægileg, ull, silki o.fl. Litirnir sem eru áberandi eru brúnir litir, ljósleirbrúnn og hinn klassíski svarti ásamt ljósbláum. By Malene Birger er í miklu uppáhaldi hjá mörgum konum hér og haustlínan svíkur ekki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.