Hefur aldrei slakað á kröfum sínum

„Ég sleppi því frekar að gera hlutina í stað þess að gera þá illa,“ segir sælkerinn og fagurkerinn Dagný Magnúsdóttir sem rekur Hendur í höfn í Þorlákshöfn. Það er auðvelt að mæla með því að gera sér ferð á þennan skemmtilega stað þar sem allur matur er gerður frá grunni og nostrað hefur verið við hvert smáatriði. Að koma inn á Hendur í höfn er svolítið eins og að koma inn á fallegt heimili.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.