Heimilið endurspeglar persónuna

Á nýju ári finnum við gjarnan þörf fyrir breytingar í takt við ný markmið. Sum markmið snúa að heilsu, önnur að áhugamálum og enn önnur að skipulagi heimilisins. Heimilið á að endurspegla íbúa þess og henta þeirra lifnaðarháttum en persónulegri stíll er trend sem innanhússhönnuðir sjá fyrir á nýju ári ásamt krómi og dýpri litum – allt eitthvað sem sjá má í þessu fyrsta tölublaði ársins.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.