Íslensku bókmenntaverðlaunin

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna hafa verið gefnar út og verða þau veitt á næstunni. Þar
á meðal er skáldsagan DJ Bambi tilnefnd sem hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda en bókin fjallar um vegferð og hugleiðingar transkonu sem Auður Ava gerir listilega skil á í bókinni. Aðrar skáldsögur sem hafa hlotið tilnefningu eru Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur, Dúnstúlkan í þokunni eftir Bjarna M. Bjarnason, Land næturinnar eftir Vilborgu Davíðsdóttur og Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.