Hjartnæmt kaffihús í Hafnarfirði

Pallett kaffihús með hjarta og hlýju við Strandveg 75 í Hafnarfirði býður alla velkomna, menn jafnt sem ferfætlinga. Eigendurnir og parið David Anthony Noble og Pálmar Þór Hlöðversson vilja að Pallett sé heimilislegt og notalegt kaffihús þar sem gestir geta gengið að hágæða kaffi og bakkelsi á hverjum degi og mætt vinalegu viðmóti. Þar er áhersla lögð á hefðbundnar breskar og íslenskar uppskriftir þar sem allt er gert frá grunni á staðnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.