Hönnunarsjóður úthlutar styrkjum

Fyrri úthlutun ársins hjá Hönnunarsjóði fór fram í Grósku 22. mars og voru það 21 verkefni sem hlutu styrki en 36 milljónir voru til úthlutunar að þessu sinni. Þrjú verkefni hlutu markaðs- og kynningarstyrk, níu hlutu verkefnastyrk og níu hlutu rannsóknar- og þróunarstyrk.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.