Hugskeytin virkuðu

Þegar ég var lítil kenndi mamma mér að senda hugskeyti. Hún var nýbúin að ljúka kennaranámi og hafði lært einhverja sálarfræði og fannst þetta sérlega skemmtilegur hluti af náminu, þótt samnemendur hennar hefði mismikla trú á að hugskeyti væru yfir höfuð til. Mér fannst þetta hins vegar mjög spennandi og tók glöð þátt í tilraunum með henni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.