Hvað eru krakkarnir að sjá?  

Flest okkar hafa líklega orðið vör við aukna samfélags-miðlanotkun barna og ungmenna og er það áhyggjuefni fyrir mörg. Við heyrum fréttir af því að hatursorðræða í garð minnihlutahópa grasseri á samfélagsmiðlum og klórum okkur í kollinum því við skiljum ekki hvar börnin og unglingarnir læra þessa hluti. Það gleymist oft að hlutverk okkar sem foreldra og uppalendur er að fylgjast með og aðstoða börnin okkar sem ekki hafa nægilegan þroska til að læra eðlilega hegðun á samfélagsmiðlum.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.