Hjálpar fólki að finna seigluna og kraftinn innra með sér

Það er bjartur og fallegur dagur þegar við Gulla, eða Guðlaug eins og hún er alltaf kölluð á Íslandi, setjumst niður á heimili hennar í Garðabænum. Sólin skín í gegnum skýin og dásamlegt útsýni er yfir sjóinn. Guðlaug leggur nefnilega mikið upp úr því að skapa jákvæða orku í öllum rýmum sem hún snertir, með fallegum innanstokksmunum og jafnvægi milli jarðar, viðar, elds, málms og vatns. Guðlaug hefur komið víða við í sínu lífi, var lengi aðstoðarframleiðandi í Los Angeles, stofnaði veitingastaðinn Gló á Íslandi og er helsta stuðningskona eiginmanns síns, Guðna Gunnarssonar. En hver er Guðlaug? 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.