Hvar er sálufélaginn?

Nokkrar vinkonur mínar eru enn í leit að hinum eina sanna og trúa því statt og stöðugt að hann sé þarna úti, ætlaður „henni einni“ ævina á enda. Það hefur þó verið þrautin þyngri að finna viðkomandi og enn hefur hann ekki fundist á neinum bar borgarinnar, ekki neinu kaffihúsi og hvað þá á stefnumótaforritunum. Sumar furða sig á þessu og ég skil það vel, því á meðan þeim gengur ekkert í leitinni miklu virðast aðrir ekki eiga í neinum vandræðum með að finna draumaprinsinn eða -prinsessuna og það meira að segja án þess að hafa neitt fyrir því!

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.