Hvernig spornar þú við útbreiðslu veikinda á heimilinu?  

Ýmiss konar smitsjúkdómar hafa herjað á land og þjóð undanfarin misseri og blaðamaður hefur lagst í smá rannsóknarvinnu til þess að finna úrræði til að minnka smit á milli heimilismanna. Ef þú ert fjölskyldukona eins og blaðamaðurinn sem ritar, og mögulega með ung börn á heimilinu, þá getur það reynst ansi þreytandi þegar hver pestin stingur upp kollinum á eftir annarri, og leggst á hvern fjölskyldumeðliminn eftir annan.   

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.